Uppgjör eftir Ísland – Svíþjóð: Takk fyrir IKEA, ABBA og stigin tvö Svíar

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason, fyrrverandi landsliðsmenn fara yfir stórbrotna frammistöðu Strákanna okkar gegn Svíum á EM í handbolta með Aroni Guðmundssyni. Átta mark sigur, 35-27, staðreynd. Draumurinn um undanúrslit lifir!

138
40:19

Vinsælt í flokknum Besta sætið