Ísland í dag - Snúnir aftur til Íslands í draumafríið eftir martröðina í vor

Zak og Elliot, breskir ferðamenn frá Norwich, lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor, nokkrum klukkustundum eftir að þeir komu til landsins í draumafríið. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands nú í október til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Við fylgjumst með endurfundunum og röltum með Zak og Elliot um miðborgina í Íslandi í dag.

9543
10:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag