Sexhyrndur hrútur á Ósabakka

Hrúturinn Sexi er engin venjulegur hrútur því hann er sexhyrndur og þrílitur. Sexi elskar athygli enda stendur hann alltaf upp í stíunni þegar gestir koma í fjárhúsið á Ósabakka í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

6914
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir