HR og HSÍ taka höndum saman

Mikilvæg skref voru tekin í starfi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Háskólanum í Reykjavík í dag. Þar gengust leikmenn liðsins undir ítarleg próf og niðurstöður þeirra munu gera vinnu leikmanna og þjálfara markvissari og skipulagðari.

468
02:32

Vinsælt í flokknum Handbolti