Kúreki norðursins, sagan af Johnny King - stikla

Stikla úr heimildarmyndinni Kúreki norðursins, sagan af Johnny King í leikstjórn Árna Sveinssonar. Gamall íslenskur kántrýsöngvari er á krossgötum í lífinu. Um leið þarf hann að gera upp fortíðina sem er eins og myllusteinn um háls hans.

2303
01:51

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir