Ómar Úlfur - Mínus, ein besta & hættulegasta hljómsveit landsins.

Hljómsveitina Mínus þarf ekki að kynna fyrir íslensku tónlistaráhugafólki. Einhver allra öflugasta rokksveit íslandssögunnar ætlar að halda eins tónleika í Gamla Bíó þann 18. maí. Miðasala hefst á morgun á Tix.is

253
15:40

Næst í spilun: Síðdegisþátturinn Ómar

Vinsælt í flokknum Síðdegisþátturinn Ómar