Gervigreindaræði vekji upp spurningar varðandi höfundarrétt

Varaformaður Sambands íslenskra myndlistarmanna segir nýtt gervigreindaræði vekja upp ýmsar spurningar varðandi höfundarrétt. Netverjar keppast við að láta gervigreindina skapa myndir sem annar ekki eftirspurn.

1680
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir