Úrslitin í úrvalsdeildinni framundan
Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í Pílukasti annað kvöld en þar mætast annars vegar einn mesti reynslubolti Íslands í íþróttinni og fyrrverandi meistari og hins vegar einn efnilegasti og besti pílukastari landsins um þessar mundir. Aron Guðmundsson hitti kappana í dag nú þegar stutt er í úrslitastund.