Rannsókn á viðkvæmu stigi

Ekkert fæst gefið upp um eldsupptök í bruna á meðferðarheimilinu Stuðlum, þar sem sautján ára piltur lést í gær. Til stendur að fara yfir upptökur úr öryggismyndavélum en enginn hefur þó verið handtekinn.

1079
04:42

Vinsælt í flokknum Fréttir