Starfsfólk bandaríska sendiráðsins handlék grunsamlega sendingu

Starfsfólk bandaríska sendiráðsins við Engjateig var af öryggisástæðum flutt á sjúkrahús til skoðunar eftir að það handlék grunsamlega sendingu. Sérsveit ríkislögreglustjóra og slökkvilið var kallað til vegna þessa og töluverður viðbúnaður var fyrir utan sendiráðið um miðjan dag.

28
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir