Nammi ársins 2018?
Karamelludýr frá Góu, gulu þristakúlurnar frá Sambó, saltpillur, Sterkar djúpur, bingókúlur, Kaffi súkkulaði, Pez, Þristur, spældu eggin frá Haribo, Lindor kúlur, Fazermint piparmyntusúkkulaði, ferskjur frá Haribo, Snickers, Toblerone, fílakaramellur. Hlustendur Brennslunnar segja frá því hvaða nammi þeir hafa borðað mest af á árinu.