Körfuboltakvöld - Þóranna Kika lofuð í hástert
Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM, og var lofuð í hástert fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina.