„Eins og ég sé kominn aftur heim“
„Við þurfum að taka okkar sénsa þegar að við fáum þá," segir fótboltamaðurinn Sverrir Ingi Ingason sem mætti sáttur með lífið til móts við íslenska landsliðið sem á framundan tvo mikilvæga leiki í Þjóðadeildinni UEFA.