Fjöldi ástæðna fyrir seinkun sorphirðu

Fjölþættar ástæður eru fyrir því að ruslatunnur hafa víða orðið yfirfullar síðustu vikur. Skrifstofustjóri hjá borginni segir það óþægilegt fyrir sorphirðumenn þegar borgarbúar taka myndir af þeim og myndbönd við störf sín.

1018
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir