Ónotuð hraðtískuföt hrannast upp hjá Rauða krossinum

Fatasöfnun Rauða krossins hefur tekið ákvörðun um að selja ekki vörur frá netverslunum eins og Shein og Temu í búðum sínum á Íslandi. Teymisstjóri söfnunarinnar segir gríðarlegt magn af slíkum fötum rata til þeirra, oft ónotuð.

2794
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir