Skúrinn, seinni umferð - Sprite Zero Klan flytur sína útgáfu af SS pylsulaginu

Seinni umferð í Skúrnum er hafin þar sem lesendur Vísis velja bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Sprite Zero Klan flytur hér sína útgáfu af SS pylsulaginu. Taktu þátt og veldu bestu nýju útgáfuna! Skúrinn er í samstarfi við SS.

4525
00:38

Vinsælt í flokknum Skúrinn