Craig eftir tapið sára gegn Belgum
Craig Pedersen, þjálfari Íslands, var nánast harmi sleginn eftir tapið gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik.
Craig Pedersen, þjálfari Íslands, var nánast harmi sleginn eftir tapið gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik.