Leituðu að 30 týndum hundum yfir áramótin

Sjálfboðasamtökin Dýrfinna komu að leit um þrjátíu hunda sem flúðu að heiman vegna flugeldasprenginga um áramótin. Eigandi segir hjálp sjálfboðaliðanna skipta gæludýraeigendur miklu máli.

278
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir