Íslenskt ljóð letrað á vegg í kastalaþorpi á Norður-Spáni

Íslenskan telst eitt fámennasta og minnst útbreidda tungumál jarðarbúa. Fréttamaður okkar, Kristján Már, var því ekki lítið hissa þegar hann fyrir hreina tilviljun sá ljóð á íslenskri tungu letrað á steinvegg í afskekktu kastalaþorpi á Norður-Spáni.

4298
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir