Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum

Það má með sanni segja að Valur og íþróttafélagið Ösp hafi staðið sig vel í liðinum fimmföldum í Kviss á laugardagskvöldið. Spurningaþátturinn Kviss hóf þá göngu sína á nýjan leik.

1117
01:04

Vinsælt í flokknum Kviss