Fyrst til að taka sveinspróf í dúkalögn

Fyrsta íslenska konan til að ljúka sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn furðar sig á því að ekki séu fleiri konur í faginu. Hún hvetur áhugsamar til að sækja um, enda sé þetta stórskemmtilegt og fjölbreytt starf.

123
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir