Fylgi flokks Fólksins dregst saman
Fylgi flokks Fólksins dregst saman um rúm þrjú prósentustig frá kosningum samkvæmt nýrri könnun Maskínu og stendur í tæpum ellefu prósentum. Hinir tveir flokkarnir sem mynda nýja stjórn bæta hins vegar við sig.
Fylgi flokks Fólksins dregst saman um rúm þrjú prósentustig frá kosningum samkvæmt nýrri könnun Maskínu og stendur í tæpum ellefu prósentum. Hinir tveir flokkarnir sem mynda nýja stjórn bæta hins vegar við sig.