Maté um fyrrum leik­mann: „Hann var eigin­lega alveg f***ing ó­þolandi“

Það var líf og fjör í síðasta þætti af Körfuboltakvöld Extra. Þar tók Tómas Steindórsson sig til og valdi lélegustu leikmenn sem hafa spilað undir stjórn Maté Dalmay, þjálfara Hauka í Subway-deild karla.

2464
06:06

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld