Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis

Leynileg upptaka, sem er grundvöllur umfjöllunar um hvalveiðar og Jón Gunnarsson, aðstoðarmann forsætisráðherra, var send fjölmiðlum í nafni njósnafyrirtækis frá Ísrael sem þykir alræmt. Jón starfar nú sem sérstakur fulltrúi forsætisráðherra í matvælaráðuneytinu.

1983
06:29

Vinsælt í flokknum Fréttir