Mislæg gatnamót gerð fyrir ný byggingarsvæði í hrauninu

Vegagerðin er að láta gera ný mislæg gatnamót í hrauninu milli Straumsvíkur og Hvassahrauns fyrir framtíðar byggingarsvæði Hafnarfjarðar. Í þættinum Pallborðinu á Vísi var spurt hvort þetta væri skynsamlegt í ljósi jarðeldaógnar á Reykjanesskaga.

3748
07:45

Vinsælt í flokknum Fréttir