Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Fyrsti kiðlingur ársins fæddist í Húsdýragarðinum

      Vorið er komið í Húsdýragarðinum og fyrsti kiðlingur ársins leit þar dagsins ljós í morgun þegar huðnan Kolbrá bar myndarlegum hafri. Annar lítill vorboði mætti svo stuttu síðar þegar Síða bar huðnu. Kiðlingarnir tveir eru systkini þar sem faðir þeirra beggja er hafurinn Emil.

      194
      00:52

      Vinsælt í flokknum Fréttir