Frost og hægur vindur Lovísa Arnardóttir skrifar 10. janúar 2026 07:28 Eflaust prýðisdagur til að fara með ruslið þurfi einhverjir að gera það. Vísir/Vilhelm Hæð yfir Grænlandi og lægðasvæði vestur af Skotlandi beina til okkar norðaustan- og austanátt. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að þannig eigi að vera fremur hægur vindur í dag en strekkingur við suðausturströndina. Þá geti orðið skýjað með köflum um landið austanvert og einhver smáél á stangli, en bjartara yfir vestanlands. Á Vestfjörðum megi þó búast við éljagangi fram undir kvöld, og nú í morgunsárið sjáist éljabakkar á sveimi við suðvesturströndina. Frost 0 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Samkvæmt hugleiðingum verður áfram svöl norðaustanátt á morgun og það bætir smám saman í vind. Dálítil él norðan- og austantil, en yfirleitt léttskýjað um landið suðvestanvert. Á mánudag er svo útlit fyrir ákveðna norðanátt með éljagangi um landið norðanvert. Nánar um veðurspá á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðaustan og austan 5-13 m/s, en 13-18 við suðausturströndina. Víða dálítil él, en bjart að mestu um landið suðvestanvert. Frost 0 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Bætir heldur í vind um kvöldið. Á mánudag: Norðan 8-15, en 15-23 á Suðausturlandi og Austfjörðum. Víða él, en yfirleitt þurrt sunnanlands. Frost 0 til 8 stig. Á þriðjudag: Minnkandi norðan- og norðvestanátt og bjart með köflum, en snjókoma austanlands fram eftir degi. Herðir á frosti. Á miðvikudag: Norðaustlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, en dálítil él suðaustantil. Kalt í veðri. Á fimmtudag: Norðaustan- og austanátt og hlýnar með snjókomu eða slyddu, en úrkomulítið á Suðvestur- og Vesturlandi. Á föstudag: Norðlæg átt og él, en þurrt að mestu sunnan heiða. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Sjá meira
Þá geti orðið skýjað með köflum um landið austanvert og einhver smáél á stangli, en bjartara yfir vestanlands. Á Vestfjörðum megi þó búast við éljagangi fram undir kvöld, og nú í morgunsárið sjáist éljabakkar á sveimi við suðvesturströndina. Frost 0 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Samkvæmt hugleiðingum verður áfram svöl norðaustanátt á morgun og það bætir smám saman í vind. Dálítil él norðan- og austantil, en yfirleitt léttskýjað um landið suðvestanvert. Á mánudag er svo útlit fyrir ákveðna norðanátt með éljagangi um landið norðanvert. Nánar um veðurspá á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðaustan og austan 5-13 m/s, en 13-18 við suðausturströndina. Víða dálítil él, en bjart að mestu um landið suðvestanvert. Frost 0 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Bætir heldur í vind um kvöldið. Á mánudag: Norðan 8-15, en 15-23 á Suðausturlandi og Austfjörðum. Víða él, en yfirleitt þurrt sunnanlands. Frost 0 til 8 stig. Á þriðjudag: Minnkandi norðan- og norðvestanátt og bjart með köflum, en snjókoma austanlands fram eftir degi. Herðir á frosti. Á miðvikudag: Norðaustlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, en dálítil él suðaustantil. Kalt í veðri. Á fimmtudag: Norðaustan- og austanátt og hlýnar með snjókomu eða slyddu, en úrkomulítið á Suðvestur- og Vesturlandi. Á föstudag: Norðlæg átt og él, en þurrt að mestu sunnan heiða.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Sjá meira