Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2026 17:03 Erling Haaland raðaði inn mörkum fyrir Noreg í undankeppni HM. Getty Þó að Noregur sé í níunda sæti hjá veðbönkum yfir líklegustu liðin til að vinna HM karla í fótbolta í næsta sumar þá er norska þjóðin ansi bjartsýn á að Erling Haaland og félagar verði heimsmeistarar. Norðmenn hafa á að skipa spennandi liði, sérstaklega fram á við, með menn á borð við Haaland, Martin Ödegaard, Oscar Bobb, Alexander Sörloth og Jörgen Strand Larsen innanborðs. Norska þjóðin, og þá sérstaklega unga fólkið, gerir sér vonir um að þetta lið geti náð langt í Ameríku næsta sumar. Áhuginn er mikill, enda Noregur ekki komist á HM síðan árið 1998, og hafa 22.000 Norðmenn sótt um miða á leiki liðsins, samkvæmt norska knattspyrnusambandinu. Dagbladet í Noregi greinir frá því að samkvæmt könnun telji 28% Norðmanna að Noregur gæti unnið HM næsta sumar. Um 59% svaraði þó neitandi og 14% tóku ekki afstöðu. Bjartsýnin er enn meiri á meðal ungsfólks því að 39% þeirra sem eru undir 30 ára aldri telja að Noregur gæti landað titlinum. „Þetta er nú í jákvæðara lagi en við erum þakklátir fyrir trúna sem fólk hefur og ætlum að gera okkar besta,“ sagði Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs. Noregur vann alla átta leiki sína í undankeppni HM, meðal annars tvo þriggja marka sigra gegn Ítölum, og endaði með markatöluna 37-5. Haaland varð langmarkahæstur í undankeppninni með 16 mörk, tvöfalt fleiri en næstu menn. Á HM ferða Norðmenn í strembnum riðli með Frakklandi og Senegal, auk sigurvegara úr umspili sem Írak, Bólivía og Súrínam spila í. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Norðmenn hafa á að skipa spennandi liði, sérstaklega fram á við, með menn á borð við Haaland, Martin Ödegaard, Oscar Bobb, Alexander Sörloth og Jörgen Strand Larsen innanborðs. Norska þjóðin, og þá sérstaklega unga fólkið, gerir sér vonir um að þetta lið geti náð langt í Ameríku næsta sumar. Áhuginn er mikill, enda Noregur ekki komist á HM síðan árið 1998, og hafa 22.000 Norðmenn sótt um miða á leiki liðsins, samkvæmt norska knattspyrnusambandinu. Dagbladet í Noregi greinir frá því að samkvæmt könnun telji 28% Norðmanna að Noregur gæti unnið HM næsta sumar. Um 59% svaraði þó neitandi og 14% tóku ekki afstöðu. Bjartsýnin er enn meiri á meðal ungsfólks því að 39% þeirra sem eru undir 30 ára aldri telja að Noregur gæti landað titlinum. „Þetta er nú í jákvæðara lagi en við erum þakklátir fyrir trúna sem fólk hefur og ætlum að gera okkar besta,“ sagði Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs. Noregur vann alla átta leiki sína í undankeppni HM, meðal annars tvo þriggja marka sigra gegn Ítölum, og endaði með markatöluna 37-5. Haaland varð langmarkahæstur í undankeppninni með 16 mörk, tvöfalt fleiri en næstu menn. Á HM ferða Norðmenn í strembnum riðli með Frakklandi og Senegal, auk sigurvegara úr umspili sem Írak, Bólivía og Súrínam spila í.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira