Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks Agnar Már Másson skrifar 31. desember 2025 14:37 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í Kryddsíldinni í dag. VVísir/Anton Brink Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra vill meina að ríkisstjórnin hafi náð árangri þó að upplifun fólks kunni að vera önnur. Ný könnun varpar ljósi á það að aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafi ekki staðist væntingar almennings. „Mér finnst mjög mikilvægt að við köllum fram svona viðhorf af og til. Ég held að það sé ekki gott þegar maður gegnir ábyrgðastöðu að vera í afneitun um hvað gengur vel og hvað gengur illa,“ sagði Kristrún í Kryddsíldinni þegar hún var spurð út í þá könnun sem greint var frá í kvöldfréttum sýnar í gær sem varpar ljósi á það að ríkisstjórnin hafi ekki staðist væntningar almennings í ýmsum málaflokkum. Hún tekur aftur á móti fram að vextir og verðbólga hafi lækkað þó að auðvitað vilji allir sjá það gerast saman. Ekki sé eðlilegt hvað hátt vaxtastig hafi verið í landinu í langan tíma. Ráðherrann tekur fram að sex skóflustungur hafi verið teknar að nýjum hjúkrunarheimilum. „Þetta er auðvitað árangur en það breytir ekki að upplifun fólks geti verið að það sé ekki farið að birtast í raunveruleika fólks að öllu leyti. Við tökum það til okkar en við getum ekki bognað og brotnað þrátt fyrir að hlutir séu ekki þegar farnir að tikka inn.“ Hún sagði að sumt hafi tekið lengri tíma en búist var við og nefnir meðal annars stofnun innviðafélags. Hún nefnir tregður milli ráðuneyta. „Það er búið að taka tíma fyrir þessa ríkisstjórn að að brjóta niður þessa veggi sem eru innan stjórnsýslunnar.“ Auðvitað séu menn frústreraðir með sumt. Hún segir að ríkisstjórnin muni brydda upp á einhverju nýju á næsta ári. Sjá má Kryddsíld 2025 í heild sinni í spilaranum að neðan. Kryddsíld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
„Mér finnst mjög mikilvægt að við köllum fram svona viðhorf af og til. Ég held að það sé ekki gott þegar maður gegnir ábyrgðastöðu að vera í afneitun um hvað gengur vel og hvað gengur illa,“ sagði Kristrún í Kryddsíldinni þegar hún var spurð út í þá könnun sem greint var frá í kvöldfréttum sýnar í gær sem varpar ljósi á það að ríkisstjórnin hafi ekki staðist væntningar almennings í ýmsum málaflokkum. Hún tekur aftur á móti fram að vextir og verðbólga hafi lækkað þó að auðvitað vilji allir sjá það gerast saman. Ekki sé eðlilegt hvað hátt vaxtastig hafi verið í landinu í langan tíma. Ráðherrann tekur fram að sex skóflustungur hafi verið teknar að nýjum hjúkrunarheimilum. „Þetta er auðvitað árangur en það breytir ekki að upplifun fólks geti verið að það sé ekki farið að birtast í raunveruleika fólks að öllu leyti. Við tökum það til okkar en við getum ekki bognað og brotnað þrátt fyrir að hlutir séu ekki þegar farnir að tikka inn.“ Hún sagði að sumt hafi tekið lengri tíma en búist var við og nefnir meðal annars stofnun innviðafélags. Hún nefnir tregður milli ráðuneyta. „Það er búið að taka tíma fyrir þessa ríkisstjórn að að brjóta niður þessa veggi sem eru innan stjórnsýslunnar.“ Auðvitað séu menn frústreraðir með sumt. Hún segir að ríkisstjórnin muni brydda upp á einhverju nýju á næsta ári. Sjá má Kryddsíld 2025 í heild sinni í spilaranum að neðan.
Kryddsíld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira