Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. desember 2025 09:45 Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri þjóðmálaumræðu á Sprengisandi alla sunnudaga. Vísir/Magnús Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Fyrst mætir Jean-Rémi Chareyre, sjálfstætt starfandi blaðamaður, sem er í hópi þeirra sem telur Íslendinga eiga að leggja meira af mörkum í loftslagsmálum. Hann telur tal um sérstöðu Íslands í orkunotkun vera blekkingu, tölur um notkun jaðrenfaeldsneytis á Íslandi sýni glöggt að svo sé. Þar næst mætir Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur. Hún ræðir nýja rannsókn sína þar sem kannað er hvort unglingar með erlendan bakgrunn, búsettir á höfuðborgarsvæðinu séu líklegri til að sýna einhverskonar frávikshegðun, það er brjóta af sér, en þeir sem ekki eru með erlendan bakgrunn. Þátturinn hefst klukkan tíu og er í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan eða á vef Bylgjunnar. Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður og Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður taka fyrir nýjar tillögu Loga Einarssonar, menningar-, háskóla- og nýsköpunarráðherra, um styrki til fjölmiðla. Þórhallur gagnrýnir blaðamenn fyrir lítilþægni og tillögurnar sjálfar sömuleiðis. Aðalsteinn er fyrrverandi varaformaður blaðamannafélagsins sem hefur fagnað þessum tillögum. Að lokum mætir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Fylgi flokksins vex jafnt og þétt og hann ógnar nú stöðu Sjálfstæðisflokksins af áður óþekktum krafti. Kristján kemur til með að spyrja Sigmund hvert flokkurinn stefni. Sprengisandur Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Fyrst mætir Jean-Rémi Chareyre, sjálfstætt starfandi blaðamaður, sem er í hópi þeirra sem telur Íslendinga eiga að leggja meira af mörkum í loftslagsmálum. Hann telur tal um sérstöðu Íslands í orkunotkun vera blekkingu, tölur um notkun jaðrenfaeldsneytis á Íslandi sýni glöggt að svo sé. Þar næst mætir Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur. Hún ræðir nýja rannsókn sína þar sem kannað er hvort unglingar með erlendan bakgrunn, búsettir á höfuðborgarsvæðinu séu líklegri til að sýna einhverskonar frávikshegðun, það er brjóta af sér, en þeir sem ekki eru með erlendan bakgrunn. Þátturinn hefst klukkan tíu og er í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan eða á vef Bylgjunnar. Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður og Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður taka fyrir nýjar tillögu Loga Einarssonar, menningar-, háskóla- og nýsköpunarráðherra, um styrki til fjölmiðla. Þórhallur gagnrýnir blaðamenn fyrir lítilþægni og tillögurnar sjálfar sömuleiðis. Aðalsteinn er fyrrverandi varaformaður blaðamannafélagsins sem hefur fagnað þessum tillögum. Að lokum mætir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Fylgi flokksins vex jafnt og þétt og hann ógnar nú stöðu Sjálfstæðisflokksins af áður óþekktum krafti. Kristján kemur til með að spyrja Sigmund hvert flokkurinn stefni.
Sprengisandur Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira