Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 14:30 DK Metcalf lét áhorfanda heldur betur fara í taugarnar á sér í leik Pittsburgh Steelers og Detroit Lions í Detroit í gær. @@NFLonCBS DK Metcalf, stjörnuútherji Pittsburgh Steelers, kom sér í vandræði utan vallar í miðjum leik í NFL-deildinni í gær. Metcalf sló þá til stuðningsmanns sem hékk yfir handriði á Ford Field í öðrum leikhluta leiks gegn Detroit Lions á sunnudag. Í útsendingu CBS sást Metcalf tala við stuðningsmann með bláa hárkollu en sá hinn sami hékk yfir handriði í fremstu röð á Ford Field-leikvanginum. Eftir nokkrar sekúndur teygði Metcalf sig upp, sló til stuðningsmannsins með krepptum hægri hnefa og gekk í burtu. Stuðningsmaðurinn, sem lyfti höndum eftir að Metcalf sló til hans, virtist halda á gulri treyju. Sóknarleikur Steelers hafði gengið brösuglega fram að þessu og liðið hafði aðeins náð 68 jördum í fjórum sóknarlotum. Metcalf kom aftur inn á völlinn í næstu sóknarlotu Steelers. Dæmt var á hann leikbrot, sem kallaði fram hávær viðbrögð frá heimamönnum í stuðningsliði Lions. Metcalf og félagar unnu að lokum 29-24 en útherjinn greip fjóra bolta fyrir 42 jördum. Metcalf skoraði reyndar snertimark en það var dæmt af eftir leikbrot samherja. Metcalf má búast við stórri sekt frá NFL-deildinni en sleppur væntanlega við leikbann. DK Metcalf appears to have an altercation with a Detroit fan pic.twitter.com/a478Zjg3tR— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) December 21, 2025 NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Sjá meira
Metcalf sló þá til stuðningsmanns sem hékk yfir handriði á Ford Field í öðrum leikhluta leiks gegn Detroit Lions á sunnudag. Í útsendingu CBS sást Metcalf tala við stuðningsmann með bláa hárkollu en sá hinn sami hékk yfir handriði í fremstu röð á Ford Field-leikvanginum. Eftir nokkrar sekúndur teygði Metcalf sig upp, sló til stuðningsmannsins með krepptum hægri hnefa og gekk í burtu. Stuðningsmaðurinn, sem lyfti höndum eftir að Metcalf sló til hans, virtist halda á gulri treyju. Sóknarleikur Steelers hafði gengið brösuglega fram að þessu og liðið hafði aðeins náð 68 jördum í fjórum sóknarlotum. Metcalf kom aftur inn á völlinn í næstu sóknarlotu Steelers. Dæmt var á hann leikbrot, sem kallaði fram hávær viðbrögð frá heimamönnum í stuðningsliði Lions. Metcalf og félagar unnu að lokum 29-24 en útherjinn greip fjóra bolta fyrir 42 jördum. Metcalf skoraði reyndar snertimark en það var dæmt af eftir leikbrot samherja. Metcalf má búast við stórri sekt frá NFL-deildinni en sleppur væntanlega við leikbann. DK Metcalf appears to have an altercation with a Detroit fan pic.twitter.com/a478Zjg3tR— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) December 21, 2025
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Sjá meira