Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson gat ekki annað en brosað þegar hann sá strákana í stúkunni. @ricording__ Íslenski CrossFit-kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var meðal keppenda um helgina á lokamóti World Fitness-mótaraðarinnar. Lokamótið, WFP-Finals, fór fram í Kaupmannahöfn og var um fjögurra daga keppni að ræða, frá fimmtudegi til sunnudags. Svo vel heppnaðist allt saman að það er þegar búið að staðfesta að lokamótið verður á sama stað að ári. Björgvin Karl var eini fulltrúi Íslands á mótinu og endaði í átjánda sæti keppninnar en alls voru keppendurnir þrjátíu. Björgvin sýndi styrk með því að hækka sig um eitt sæti á lokadeginum. Hann tryggði sér áframhaldandi veru á World Fitness-mótaröðinni með því að vera einn af tuttugu efstu. Bandaríkjamaðurinn James Sprague vann mótið og landi hans Dallin Pepper varð annar. Þriðji varð síðan Ástralinn Ricky Garard. Þótt Björgvin hafi verið eini íslenski keppandinn á mótinu þá átti hann frábæran stuðningshóp í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Ricording (@ricording__) Mögulega var um að ræða nokkra hressa stráka úr CrossFit Reykjavík þar sem Björgvin Karl ræður ríkjum og má leiða líkum að því að hann sé að gefa þessum efnilegu drengjum góð ráð enda fáir með meiri reynslu af CrossFit-íþróttinni en einmitt Björgvin Karl. Klappstýruhópur Björgvins Karls sló líka í gegn með því að skapa alvöru stemmningu við að hvetja sinn mann áfram. Þeir létu vetrarveðrið heldur ekki trufla sig mikið og voru berir að ofan í stúkunni. Þrír þeirra voru líka merktir upphafsstöðum Björgvins, BKG, en Stokkseyringurinn er einmitt þekktur undir því nafni í CrossFit-heiminum. Auðveldara að segja BKG en Björgvin Karl fyrir útlendingana og það festist síðan við besta íslenska CrossFit-manninn sem var fastamaður á heimsleikunum í ellefu ár. View this post on Instagram A post shared by Jón Jónsson (@jonssonmotion) CrossFit Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Lokamótið, WFP-Finals, fór fram í Kaupmannahöfn og var um fjögurra daga keppni að ræða, frá fimmtudegi til sunnudags. Svo vel heppnaðist allt saman að það er þegar búið að staðfesta að lokamótið verður á sama stað að ári. Björgvin Karl var eini fulltrúi Íslands á mótinu og endaði í átjánda sæti keppninnar en alls voru keppendurnir þrjátíu. Björgvin sýndi styrk með því að hækka sig um eitt sæti á lokadeginum. Hann tryggði sér áframhaldandi veru á World Fitness-mótaröðinni með því að vera einn af tuttugu efstu. Bandaríkjamaðurinn James Sprague vann mótið og landi hans Dallin Pepper varð annar. Þriðji varð síðan Ástralinn Ricky Garard. Þótt Björgvin hafi verið eini íslenski keppandinn á mótinu þá átti hann frábæran stuðningshóp í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Ricording (@ricording__) Mögulega var um að ræða nokkra hressa stráka úr CrossFit Reykjavík þar sem Björgvin Karl ræður ríkjum og má leiða líkum að því að hann sé að gefa þessum efnilegu drengjum góð ráð enda fáir með meiri reynslu af CrossFit-íþróttinni en einmitt Björgvin Karl. Klappstýruhópur Björgvins Karls sló líka í gegn með því að skapa alvöru stemmningu við að hvetja sinn mann áfram. Þeir létu vetrarveðrið heldur ekki trufla sig mikið og voru berir að ofan í stúkunni. Þrír þeirra voru líka merktir upphafsstöðum Björgvins, BKG, en Stokkseyringurinn er einmitt þekktur undir því nafni í CrossFit-heiminum. Auðveldara að segja BKG en Björgvin Karl fyrir útlendingana og það festist síðan við besta íslenska CrossFit-manninn sem var fastamaður á heimsleikunum í ellefu ár. View this post on Instagram A post shared by Jón Jónsson (@jonssonmotion)
CrossFit Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira