Joshua kjálkabraut Paul Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2025 09:47 Jake Paul átti aldrei möguleika gegn Anthony Joshua. getty/Ed Mulholland Anthony Joshua sigraði Jake Paul í boxbardaga í Miami í nótt. Paul endaði á spítala með brotinn kjálka. Gamli heimsmeistarinn í þungavigt hafði mikla yfirburði gegn samfélagsmiðlastjörnunni sem átti á brattann að sækja eins og við var búist. Paul sigraði hinn aldna Mike Tyson fyrir rúmu ári en átti ekki mikla möguleika gegn Joshua sem er bæði mun hávaxnari, þyngri og reynslumeiri. Það tók Joshua þó sinn tíma að landa sigrinum. Hann sló Paul tvívegis niður í 5. lotu og einu sinni í þeirri sjöttu áður en hann veitti honum náðarhöggið. The moment Anthony Joshua knocked Jake Paul out! #JakeJoshua pic.twitter.com/TiP0ovbpzf— Netflix (@netflix) December 20, 2025 „Þetta var ekki besta frammistaðan,“ sagði Joshua eftir bardagann í Kaseya Center í Miami. „Lokamarkmiðið var að þjarma að Paul og særa hann. Það tók lengri tíma en ég bjóst við en hægri höndin fann loksins áfangastaðinn.“ Paul gekk óstuddur út úr salnum en síðan bárust fréttir af því að hann hefði farið á spítala. Hann staðfesti það svo sjálfur á samfélagsmiðlum að hann væri tvíkjálkabrotinn. Double broken jaw. Give me Canelo in 10 days. pic.twitter.com/8R8NK4OeUv— Jake Paul (@jakepaul) December 20, 2025 Bardaginn í nótt var fyrsti bardagi Joshuas í rúmt ár, eða síðan hann tapaði fyrir Daniel Dubois á Wembley í september 2024. Búist er við því að næsti bardagi hins enska Joshuas verði gegn Tyson Fury sem þykir líklegur til að hætta við að hætta til að mæta landa sínum. Þrátt fyrir tapið í nótt var hljóðið gott í Paul eftir bardagann. Hann hyggst taka sér smá hlé frá hnefaleikum en stefnir svo á að verða heimsmeistari í sínum þyngdarflokki (cruiserweight). Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira
Gamli heimsmeistarinn í þungavigt hafði mikla yfirburði gegn samfélagsmiðlastjörnunni sem átti á brattann að sækja eins og við var búist. Paul sigraði hinn aldna Mike Tyson fyrir rúmu ári en átti ekki mikla möguleika gegn Joshua sem er bæði mun hávaxnari, þyngri og reynslumeiri. Það tók Joshua þó sinn tíma að landa sigrinum. Hann sló Paul tvívegis niður í 5. lotu og einu sinni í þeirri sjöttu áður en hann veitti honum náðarhöggið. The moment Anthony Joshua knocked Jake Paul out! #JakeJoshua pic.twitter.com/TiP0ovbpzf— Netflix (@netflix) December 20, 2025 „Þetta var ekki besta frammistaðan,“ sagði Joshua eftir bardagann í Kaseya Center í Miami. „Lokamarkmiðið var að þjarma að Paul og særa hann. Það tók lengri tíma en ég bjóst við en hægri höndin fann loksins áfangastaðinn.“ Paul gekk óstuddur út úr salnum en síðan bárust fréttir af því að hann hefði farið á spítala. Hann staðfesti það svo sjálfur á samfélagsmiðlum að hann væri tvíkjálkabrotinn. Double broken jaw. Give me Canelo in 10 days. pic.twitter.com/8R8NK4OeUv— Jake Paul (@jakepaul) December 20, 2025 Bardaginn í nótt var fyrsti bardagi Joshuas í rúmt ár, eða síðan hann tapaði fyrir Daniel Dubois á Wembley í september 2024. Búist er við því að næsti bardagi hins enska Joshuas verði gegn Tyson Fury sem þykir líklegur til að hætta við að hætta til að mæta landa sínum. Þrátt fyrir tapið í nótt var hljóðið gott í Paul eftir bardagann. Hann hyggst taka sér smá hlé frá hnefaleikum en stefnir svo á að verða heimsmeistari í sínum þyngdarflokki (cruiserweight).
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Sjá meira