Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Smári Jökull Jónsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 19. desember 2025 20:00 Tveimur milljörðum verður veitt í meðferðarúrræði SÁÁ á hverju ári samkvæmt nýjum samningi, sem gildir til fjögurra ára. Vísir/Anton Brink Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferðir við fíknisjúkdómum og er hann sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Meðferð við spilafíkn er í fyrsta sinn niðurgreidd af Sjúkratryggingum. Samningurinn byggir á fjórum eldri samningum og felur í sér innleiðingu nýrrar dagdeildarmeðferðar á göngudeildum, sem verður sveigjanlegri en áður hefur verið. Þetta er sagt munu bæta aðgengi að meðferð og auka jafnræði. „Þetta er tímamótasamningur. Það er í fyrsta skipti gerður einn heildarsamningur í stað fjögurra áður og hann er líka til lengri tíma en áður, til fjögurra ára. Síðast en ekki síst er verið að auka fjárveitingar til þessa samnings úr 1,5 milljörðum upp í rúmlega tvo þannig að þarna eru gríðarleg tækifæri,“ sagði Alma Möller heilbrigðisráðherra að lokinni undirritun. Þá verður fíknimóttaka SÁÁ efld með það að leiðarljósi að bæta forgangsröðun í meðferð, barna- og fjölskylduþjónusta verður efld og verður meðferð vegna spilafíknar niðurgreidd í fyrsta sinn. „Spilafíkn hefur ekki verið inni í samningunum við sjúkratryggingar áður. Við höfum veitt meðferð vegna spilafíknar í mörg, mörg ár en SÁÁ hefur bara greitt fyrir hana sjálft,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Hvað þýðir þetta fyrir þá sem þurfa að leita sér þessarar hjálpar? „Það er fyrst og fremst viðurkenningin á að þetta er sjúkdómur og þetta er hluti af þeirri þjónustu sem SÁÁ býður upp á.“ Fíkn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Meðferðarheimili Fjárhættuspil Tengdar fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferð við fíknsjúkdómi. Samningurinn er sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu og felur í sér mikilvæga viðurkenningu á fíknsjúkdómi sem alvarlegum og langvinnum heilbrigðisvanda sem krefst samfelldrar og faglegrar meðferðar. 19. desember 2025 14:42 Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. 17. desember 2025 09:00 „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. 10. desember 2025 08:01 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Samningurinn byggir á fjórum eldri samningum og felur í sér innleiðingu nýrrar dagdeildarmeðferðar á göngudeildum, sem verður sveigjanlegri en áður hefur verið. Þetta er sagt munu bæta aðgengi að meðferð og auka jafnræði. „Þetta er tímamótasamningur. Það er í fyrsta skipti gerður einn heildarsamningur í stað fjögurra áður og hann er líka til lengri tíma en áður, til fjögurra ára. Síðast en ekki síst er verið að auka fjárveitingar til þessa samnings úr 1,5 milljörðum upp í rúmlega tvo þannig að þarna eru gríðarleg tækifæri,“ sagði Alma Möller heilbrigðisráðherra að lokinni undirritun. Þá verður fíknimóttaka SÁÁ efld með það að leiðarljósi að bæta forgangsröðun í meðferð, barna- og fjölskylduþjónusta verður efld og verður meðferð vegna spilafíknar niðurgreidd í fyrsta sinn. „Spilafíkn hefur ekki verið inni í samningunum við sjúkratryggingar áður. Við höfum veitt meðferð vegna spilafíknar í mörg, mörg ár en SÁÁ hefur bara greitt fyrir hana sjálft,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Hvað þýðir þetta fyrir þá sem þurfa að leita sér þessarar hjálpar? „Það er fyrst og fremst viðurkenningin á að þetta er sjúkdómur og þetta er hluti af þeirri þjónustu sem SÁÁ býður upp á.“
Fíkn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Meðferðarheimili Fjárhættuspil Tengdar fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferð við fíknsjúkdómi. Samningurinn er sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu og felur í sér mikilvæga viðurkenningu á fíknsjúkdómi sem alvarlegum og langvinnum heilbrigðisvanda sem krefst samfelldrar og faglegrar meðferðar. 19. desember 2025 14:42 Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. 17. desember 2025 09:00 „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. 10. desember 2025 08:01 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferð við fíknsjúkdómi. Samningurinn er sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu og felur í sér mikilvæga viðurkenningu á fíknsjúkdómi sem alvarlegum og langvinnum heilbrigðisvanda sem krefst samfelldrar og faglegrar meðferðar. 19. desember 2025 14:42
Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. 17. desember 2025 09:00
„Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. 10. desember 2025 08:01