Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Atli Ísleifsson skrifar 16. desember 2025 13:52 Frá tónleikunum í Norðurljósasal Hörpu á þriðjudaginn í síðustu viku. Aðsend Kvennakórinn Katla stóð fyrir óhefðbundnum jólatónleikum í Norðurljósasal Hörpu í síðustu viku þar sem þær fóru sínar eigin leiðir að vanda. Kórinn samanstendur af sjötíu konum um fertugt sem kórstýrurnar og söngkonurnar Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir hafa leitt síðustu þrettán árin. Í tilkynningu frá kórnum segir að tónleikarnir hafi verið á jaðri þess að vera gjörningur frá upphafi til enda. „Í lögunum dönsuðu konur með slæðum, féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt, hrokkinhærðir englar birtust sem af himni ofan og yfir konur var sáldrað gervisnjó og konfettí. Þakið ætlaði að rifna af Hörpunni þegar kórinn tók samstilltan Tik tok -dans úr smiðju Sibylle Köll við söng lagsins „Það á að gefa börnum brauð“. Í lok tónleika mynduðu nokkrar kórkonur mennskt jólatré sem var skreytt frá stjörnu til stofns undir laginu „Klukknanna köll“.“ Haft er eftir Lilju Dögg Gunnarsdóttur kórstýru að kórinn vilji alltaf koma áhorfendum á óvart og að hann leggi sig fram við að brjóta upp hið hefðbundna tónleikaform. „Við viljum líka leysa kórkonur úr viðjum vanans og ýta þeim langt út fyrir þægindarammann. Þá verða til töfrastundir á sviðinu sem gripu áhorfendur í Hörpunni,“ segir Lilja Dögg Þá segir Hildigunnur Einarsdóttir kórstýra að fólk hafi verið yfir sig hrifið af gjörningunum í bland við hljómfagran söng Katlanna. „Nokkur hafa nefnt að réttast væri að breyta nafninu í Fjöllistahópurinn Kötlurnar en við ætlum okkur þó enn stærri hluti á vortónleikunum okkar. Spennið beltin!“ er haft eftir Hildigunni. Kórar Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Harpa Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Sjá meira
Kórinn samanstendur af sjötíu konum um fertugt sem kórstýrurnar og söngkonurnar Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir hafa leitt síðustu þrettán árin. Í tilkynningu frá kórnum segir að tónleikarnir hafi verið á jaðri þess að vera gjörningur frá upphafi til enda. „Í lögunum dönsuðu konur með slæðum, féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt, hrokkinhærðir englar birtust sem af himni ofan og yfir konur var sáldrað gervisnjó og konfettí. Þakið ætlaði að rifna af Hörpunni þegar kórinn tók samstilltan Tik tok -dans úr smiðju Sibylle Köll við söng lagsins „Það á að gefa börnum brauð“. Í lok tónleika mynduðu nokkrar kórkonur mennskt jólatré sem var skreytt frá stjörnu til stofns undir laginu „Klukknanna köll“.“ Haft er eftir Lilju Dögg Gunnarsdóttur kórstýru að kórinn vilji alltaf koma áhorfendum á óvart og að hann leggi sig fram við að brjóta upp hið hefðbundna tónleikaform. „Við viljum líka leysa kórkonur úr viðjum vanans og ýta þeim langt út fyrir þægindarammann. Þá verða til töfrastundir á sviðinu sem gripu áhorfendur í Hörpunni,“ segir Lilja Dögg Þá segir Hildigunnur Einarsdóttir kórstýra að fólk hafi verið yfir sig hrifið af gjörningunum í bland við hljómfagran söng Katlanna. „Nokkur hafa nefnt að réttast væri að breyta nafninu í Fjöllistahópurinn Kötlurnar en við ætlum okkur þó enn stærri hluti á vortónleikunum okkar. Spennið beltin!“ er haft eftir Hildigunni.
Kórar Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Harpa Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið