Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Kjartan Kjartansson skrifar 16. desember 2025 11:12 Blæðing Þjóðkirkjunnar undanfarin ár virðist hafa stöðvast eða að minnsta kosti hægt á henni miðað við nýjar tölur Þjóðskrár. Vísir/Vilhelm Hlutfall landsmanna í trú- og lífsskoðunarfélögum og þeirra sem standa utan þeirra tók svo gott sem engum breytingum á milli ára. Örlítið hærra hlutfall tilgreinir nú ekki stöðu sína en í fyrra og hlutfall þeirra sem er í Þjóðkirkjunni lækkar lítillega. Sem fyrr eru hlutfallslega langflestir landsmenn skráðir í Þjóðkirkjuna. Söfnuður hennar taldi 224.056 manns 1. desember, alls 54,5 prósent landsmanna samkvæmt tölum Þjóðskrár. Sóknargjöld sem ríkið styrkir trúfélög með eru greidd út í samræmi við skráða félaga þann dag. Hlutfall þeirra sem tilheyra Þjóðkirkjunni lækkar um tæpt prósentustig á milli ára. Það hefur farið hratt lækkandi síðustu sex árin en hlutfallið var 65,2 prósent árið 2019. Hátt í 95 þúsund manns eru með ótilgreinda skráningu en það þýðir að þeir hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélög. Það eru þrettán prósent landsmanna og hækkar hlutfallið um tæpt prósentustig á milli ára. Búddistum fjölgaði hlutfallslega mest Óveruleg breyting er á hlutfalli þeirra sem standa utan trúfélaga og þeirra sem tilheyra öðrum trú- og lífsskoðunarfélögum en Þjóðkirkjunni. Hátt í 31 þúsund manns, 7,5 prósent landsmanna, standa utan slíkra félaga. Það er 0,5 prósentustigum hærra en í fyrra. Fimmtán prósent tilheyra öðrum trú- og lífsskoðunarfélögum en Þjóðkirkjunni. Fjölmennast þeirra er kaþólska kirkjan með 15.917 meðlimi en Fríkirkjan í Reykjavík er þriðja fjölmennasta trúfélagið með 10.053 skráða félaga. Mest fjölgaði félögum í kaþólsku kirkjunni á milli ára, um 369 manns. Hlutfallslega mesta fjölgunin var í Wat Phra búddistasamtökunum en félögum í þeim fjölgaði um fjórðung á milli ára. Nú eru 163 skráðir í Wat Phra. Trúmál Mannfjöldi Þjóðkirkjan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Sem fyrr eru hlutfallslega langflestir landsmenn skráðir í Þjóðkirkjuna. Söfnuður hennar taldi 224.056 manns 1. desember, alls 54,5 prósent landsmanna samkvæmt tölum Þjóðskrár. Sóknargjöld sem ríkið styrkir trúfélög með eru greidd út í samræmi við skráða félaga þann dag. Hlutfall þeirra sem tilheyra Þjóðkirkjunni lækkar um tæpt prósentustig á milli ára. Það hefur farið hratt lækkandi síðustu sex árin en hlutfallið var 65,2 prósent árið 2019. Hátt í 95 þúsund manns eru með ótilgreinda skráningu en það þýðir að þeir hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélög. Það eru þrettán prósent landsmanna og hækkar hlutfallið um tæpt prósentustig á milli ára. Búddistum fjölgaði hlutfallslega mest Óveruleg breyting er á hlutfalli þeirra sem standa utan trúfélaga og þeirra sem tilheyra öðrum trú- og lífsskoðunarfélögum en Þjóðkirkjunni. Hátt í 31 þúsund manns, 7,5 prósent landsmanna, standa utan slíkra félaga. Það er 0,5 prósentustigum hærra en í fyrra. Fimmtán prósent tilheyra öðrum trú- og lífsskoðunarfélögum en Þjóðkirkjunni. Fjölmennast þeirra er kaþólska kirkjan með 15.917 meðlimi en Fríkirkjan í Reykjavík er þriðja fjölmennasta trúfélagið með 10.053 skráða félaga. Mest fjölgaði félögum í kaþólsku kirkjunni á milli ára, um 369 manns. Hlutfallslega mesta fjölgunin var í Wat Phra búddistasamtökunum en félögum í þeim fjölgaði um fjórðung á milli ára. Nú eru 163 skráðir í Wat Phra.
Trúmál Mannfjöldi Þjóðkirkjan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira