Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 22:32 Menn voru misjafnlega kokhraustir fyrir 200 metra hlaupið og einnig mismeðvitaðir um hvernig ummál hrings virkar. Sýn Sport Tíunda greinin í Extraleikunum, sem orðnir eru ómissandi hluti af af þáttunum Bónus deildin Extra á Sýn Sport, var einföld. Þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs kepptu í 200 metra hlaupi. „Ég hlýt að vinna þetta. Ég hef fulla trú á því,“ sagði Nablinn kokhraustur fyrir hlaup á meðan að Tommi var ekki ýkja bjartsýnn: „Ég er lurkum laminn [eftir fyrri greinarnar] og er frekar svartsýnn. Það eru örugglega tíu ár síðan að ég hljóp eitthvað lengra en 200 metra.“ „Hvað heldurðu að ég sé alltaf hlaupandi? Það er bara ef einhver er á eftir mér,“ skaut Nablinn inn í. Hlaupið má sjá hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - 200 metra hlaup Frjálsíþróttadrottningin Silja Úlfarsdóttir leyfði mönnum ekki að komast upp með neitt múður og fór vandlega yfir það með Nablanum að hann þyrfti að halda sig innan sinnar hlaupabrautar. Með því að stíga yfir strik yrði hann dæmdur úr leik. Það leist Nablanum illa á: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð,“ sagði hann léttur. Nablinn átti svo einnig afar erfitt með að samþykkja það að Tommi, sem hljóp á ytri hring sem eðli málsins samkvæmt er stærri hringur, myndi ekki byrja á sömu ráslínu og hann. Allt þetta breytti hins vegar engu um það að keppnin varð gríðarlega spennandi, eins og heildarstigakeppnin í Extraleikunum er orðin. Hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan en þátturinn í heild var á Sýn Sport Ísland í kvöld klukkan 20. Þættina má svo finna á Sýn+. Tengdar fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00 „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
„Ég hlýt að vinna þetta. Ég hef fulla trú á því,“ sagði Nablinn kokhraustur fyrir hlaup á meðan að Tommi var ekki ýkja bjartsýnn: „Ég er lurkum laminn [eftir fyrri greinarnar] og er frekar svartsýnn. Það eru örugglega tíu ár síðan að ég hljóp eitthvað lengra en 200 metra.“ „Hvað heldurðu að ég sé alltaf hlaupandi? Það er bara ef einhver er á eftir mér,“ skaut Nablinn inn í. Hlaupið má sjá hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - 200 metra hlaup Frjálsíþróttadrottningin Silja Úlfarsdóttir leyfði mönnum ekki að komast upp með neitt múður og fór vandlega yfir það með Nablanum að hann þyrfti að halda sig innan sinnar hlaupabrautar. Með því að stíga yfir strik yrði hann dæmdur úr leik. Það leist Nablanum illa á: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð,“ sagði hann léttur. Nablinn átti svo einnig afar erfitt með að samþykkja það að Tommi, sem hljóp á ytri hring sem eðli málsins samkvæmt er stærri hringur, myndi ekki byrja á sömu ráslínu og hann. Allt þetta breytti hins vegar engu um það að keppnin varð gríðarlega spennandi, eins og heildarstigakeppnin í Extraleikunum er orðin. Hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan en þátturinn í heild var á Sýn Sport Ísland í kvöld klukkan 20. Þættina má svo finna á Sýn+.
Tengdar fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00 „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00
„Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31
Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02