Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 13:00 Selma Sól Magnúsdóttir fagnar marki sínu fyrir Ísland á móti bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni. Selma kom til Rosenborg fyrir tímabilið 2022 og hefur verið mikilvægur hluti af miðju liðsins síðan þá. Hún hefur átt flott tímabil með félaginu en varð fyrir meiðslum árið 2025 sem héldu henni frá keppni hluta úr árinu. Nú er hún á leiðinni til baka og hlakkar til nýs árs með Rosenborg. „Það fylgir því góð tilfinning að skrifa undir nýjan samning við Rosenborg akkúrat núna. Ég hef verið að glíma við meiðsli undanfarið og er á leiðinni aftur inn á völlinn. Mér finnst rétt að gera það hér hjá Rosenborg,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir í viðtali á miðlum norska félagsins. „Ég samdi aftur við Rosenborg af því að mér finnst ég geta gefið félaginu meira út á vellinum en ég hef gert upp á síðkastið. Ég hef ekki verið mikið inni á vellinum undanfarið en ég hlakka til að spila fótbolta á ný,“ sagði Selma Sól. „Mér líður mjög vel hér og hér hef ég eignast marga góða vini. Mér finnst þetta það rétta í stöðunni. Markmið mitt persónulega er að komast aftur inn á völlinn. Það er stutt í það sem er mjög ánægjulegt. Það er mitt persónulega markmið og svo höfum við sem lið ný og stór markmið og ég hlakka til að vera hluti af því,“ sagði Selma. Mads Pettersen, íþróttastjóri Rosenborg, fagnar því að halda Selmu Sól. „Selma hefur átt krefjandi ár 2025. Við höfum mikla trú á því að sigurhugarfar hennar og kröfur um gæði í daglegu starfi muni hjálpa liðinu að vinna leiki á komandi tímabili. Við hlökkum til að fá sendingarfót hennar, skotgetu og vinnusemi aftur inn á völlinn árið 2026,“ sagði Pettersen. View this post on Instagram A post shared by Rosenborg Ballklub kvinner (@rosenborgkvinner) Norski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fleiri fréttir Aston Villa - Nott. Forest | Hefja heimamenn nýja sigurgöngu? „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Sjá meira
Selma kom til Rosenborg fyrir tímabilið 2022 og hefur verið mikilvægur hluti af miðju liðsins síðan þá. Hún hefur átt flott tímabil með félaginu en varð fyrir meiðslum árið 2025 sem héldu henni frá keppni hluta úr árinu. Nú er hún á leiðinni til baka og hlakkar til nýs árs með Rosenborg. „Það fylgir því góð tilfinning að skrifa undir nýjan samning við Rosenborg akkúrat núna. Ég hef verið að glíma við meiðsli undanfarið og er á leiðinni aftur inn á völlinn. Mér finnst rétt að gera það hér hjá Rosenborg,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir í viðtali á miðlum norska félagsins. „Ég samdi aftur við Rosenborg af því að mér finnst ég geta gefið félaginu meira út á vellinum en ég hef gert upp á síðkastið. Ég hef ekki verið mikið inni á vellinum undanfarið en ég hlakka til að spila fótbolta á ný,“ sagði Selma Sól. „Mér líður mjög vel hér og hér hef ég eignast marga góða vini. Mér finnst þetta það rétta í stöðunni. Markmið mitt persónulega er að komast aftur inn á völlinn. Það er stutt í það sem er mjög ánægjulegt. Það er mitt persónulega markmið og svo höfum við sem lið ný og stór markmið og ég hlakka til að vera hluti af því,“ sagði Selma. Mads Pettersen, íþróttastjóri Rosenborg, fagnar því að halda Selmu Sól. „Selma hefur átt krefjandi ár 2025. Við höfum mikla trú á því að sigurhugarfar hennar og kröfur um gæði í daglegu starfi muni hjálpa liðinu að vinna leiki á komandi tímabili. Við hlökkum til að fá sendingarfót hennar, skotgetu og vinnusemi aftur inn á völlinn árið 2026,“ sagði Pettersen. View this post on Instagram A post shared by Rosenborg Ballklub kvinner (@rosenborgkvinner)
Norski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fleiri fréttir Aston Villa - Nott. Forest | Hefja heimamenn nýja sigurgöngu? „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Sjá meira