Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2025 07:27 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United voru hundóánægðir með að fá bara eitt stig í gærkvöld. Getty/Justin Setterfield Baulað var á leikmenn Manchester United eftir 1-1 jafnteflið gegn West Ham á Old Trafford í gærkvöld, þegar þeim mistókst að komast upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Öll helstu atvik úr leiknum og ummæli stjóra liðanna má sjá á Vísi. Í spilaranum hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í leiknum en úrslitin þýða að United er í 8. sæti með 22 stig, tveimur stigum frá Chelsea í 4. sæti, en West Ham er enn í fallsæti með 12 stig nú þegar 14 umferðum er lokið. Klippa: Man. Utd - West Ham 1-1 United skapaði sér fleiri og betri færi í gær en skoraði aðeins eitt mark, þegar Portúgalinn Diogo Dalot skoraði á 58. mínútu. Áður hafði gamli United-maðurinn Aaron Wan-Bissaka bjargað á marklínu fyrir Hamrana. Gestirnir náðu svo að jafna þegar Frakkinn Soungoutou Magassa skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum, eftir komuna frá Monaco í sumar, á 83. mínútu. United fékk eitt færi til viðbótar til að tryggja sér sigur en það tókst ekki og vonbrigðin leyndu sér ekki meðal leikmanna og stuðningsmanna. „Heildarframmistaðan var ekki fullkomin. Við áttum okkar augnablik en misstum stjórn á leiknum á kafla í fyrri og seinni hálfleik, sérstaklega eftir að við komumst yfir. En við áttum augljóslega að vinna þennan leik og fengum tækifæri, í gegnum Cunha, til að klára dæmið,“ sagði Ruben Amorim, stjóri United, strax eftir leik en ummæli hans og Nuno Espírito Santo má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28 Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30 Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Í spilaranum hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist í leiknum en úrslitin þýða að United er í 8. sæti með 22 stig, tveimur stigum frá Chelsea í 4. sæti, en West Ham er enn í fallsæti með 12 stig nú þegar 14 umferðum er lokið. Klippa: Man. Utd - West Ham 1-1 United skapaði sér fleiri og betri færi í gær en skoraði aðeins eitt mark, þegar Portúgalinn Diogo Dalot skoraði á 58. mínútu. Áður hafði gamli United-maðurinn Aaron Wan-Bissaka bjargað á marklínu fyrir Hamrana. Gestirnir náðu svo að jafna þegar Frakkinn Soungoutou Magassa skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum, eftir komuna frá Monaco í sumar, á 83. mínútu. United fékk eitt færi til viðbótar til að tryggja sér sigur en það tókst ekki og vonbrigðin leyndu sér ekki meðal leikmanna og stuðningsmanna. „Heildarframmistaðan var ekki fullkomin. Við áttum okkar augnablik en misstum stjórn á leiknum á kafla í fyrri og seinni hálfleik, sérstaklega eftir að við komumst yfir. En við áttum augljóslega að vinna þennan leik og fengum tækifæri, í gegnum Cunha, til að klára dæmið,“ sagði Ruben Amorim, stjóri United, strax eftir leik en ummæli hans og Nuno Espírito Santo má einnig sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28 Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30 Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
„Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. 4. desember 2025 22:28
Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. 4. desember 2025 08:30
Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. 3. desember 2025 08:03