Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 10:30 Johannes Klæbo hefur unnið sjö verðlaun á Ólympíuleikum, þar af fimm gull, og ætlar sér að bæta við fleiri verðlaunum á næsta ári. Getty/Antti Yrjonen Norska skíðagöngustjarnan Johannes Klæbo vill ekki sóa orku í að rússneskir og hvítrússneskir skíðamenn geti snúið aftur á skíðabrautina þetta tímabilið. Hann hitti fjölmiðla á fimmtudag á æfingu í Granåsen í Þrándheimi í tengslum við heimsbikarkeppnina um helgina. „Þetta er eitthvað sem við verðum bara að takast á við, svo það er ekkert meira um það að segja,“ sagði Klæbo en NRK segir frá. Klæbo hefur áður verið harður á því að hann telji ekki að Rússar ættu að fá að keppa svo lengi sem stríðið heldur áfram í Úkraínu. Sænska stúlkan Linn Svahn hefur tilkynnt að hún sé að íhuga að sniðganga Ólympíuleikana ef Rússar taka þátt. Aðspurður hvort Klæbo sé að íhuga slíkt hið sama svarar hann: „Nei, ég mun ekki gera það. Ég mun keppa á Ólympíuleikunum ef ég er heilbrigður og í formi,“ sagði Klæbo. Á þriðjudag var tilkynnt að sumum rússneskum og hvítrússneskum íþróttamönnum yrði leyft að keppa undir hlutlausum fána í alþjóðlegum keppnum. Þetta varð ljóst eftir að sautján íþróttamenn unnu áfrýjunarmál hjá Alþjóðaíþróttadómstólnum, CAS, hæsta dómstóli íþróttamála. Íþróttamennirnir verða að uppfylla kröfur Alþjóða skíða- og snjóbrettasambandsins (FIS) um hlutleysi. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Hann hitti fjölmiðla á fimmtudag á æfingu í Granåsen í Þrándheimi í tengslum við heimsbikarkeppnina um helgina. „Þetta er eitthvað sem við verðum bara að takast á við, svo það er ekkert meira um það að segja,“ sagði Klæbo en NRK segir frá. Klæbo hefur áður verið harður á því að hann telji ekki að Rússar ættu að fá að keppa svo lengi sem stríðið heldur áfram í Úkraínu. Sænska stúlkan Linn Svahn hefur tilkynnt að hún sé að íhuga að sniðganga Ólympíuleikana ef Rússar taka þátt. Aðspurður hvort Klæbo sé að íhuga slíkt hið sama svarar hann: „Nei, ég mun ekki gera það. Ég mun keppa á Ólympíuleikunum ef ég er heilbrigður og í formi,“ sagði Klæbo. Á þriðjudag var tilkynnt að sumum rússneskum og hvítrússneskum íþróttamönnum yrði leyft að keppa undir hlutlausum fána í alþjóðlegum keppnum. Þetta varð ljóst eftir að sautján íþróttamenn unnu áfrýjunarmál hjá Alþjóðaíþróttadómstólnum, CAS, hæsta dómstóli íþróttamála. Íþróttamennirnir verða að uppfylla kröfur Alþjóða skíða- og snjóbrettasambandsins (FIS) um hlutleysi.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira