Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Sindri Sverrisson skrifar 3. desember 2025 13:30 Robert Lewandowski trúði vart eigin augum eftir vítaspyrnu sína í gærkvöld. Getty/Javier Borrego Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, einn mesti markaskorari fótboltasögunnar, varð að athlægi með vítaspyrnu sinni fyrir Barcelona í stórleiknum gegn Atlético Madrid í gærkvöld. Lewandowski tók víti í stöðunni 1-1 sem spænski miðillinn AS kallaði „eitt versta víti í sögu La Liga“ og Marca sagði það sömuleiðis eitt versta víti á löngum og afar farsælum ferli þessa 37 ára Pólverja. Vítið má sjá hér að neðan auk annarra helstu atvika úr leiknum. Sem betur fer fyrir Lewandowski þá endaði Barcelona á að vinna leikinn 3-1. Þjálfaranum Hansi Flick var bersýnilega ekki skemmt þegar vítaspyrna Pólverjans fór hátt, hátt yfir markið, en var sjálfsagt létt þegar stigin þrjú voru komin í hús eftir mörk frá Raphinha, Dani Olmo og Ferran Torres. Þar með er Barcelona fjórum stigum á undan Real Madrid á toppnum en Real á leik til góða í kvöld. Börsungar eru auk þess sex stigum á undan Atlético sem situr nú í fjórða sæti. Netverjar nýttu tækifærið til að gera stólpagrín að Lewandowski í gær, samkvæmt frétt Daily Mail, þar sem einn skrifaði til að mynda: „Hann sendi boltann til bræðra sinna í Póllandi“ og annar skrifaði „Ég held að þeir verði að byggja stærri leikvang svo að boltinn fari ekki út fyrir leikvanginn næst“. Barcelona spilar næst gegn Real Betis á laugardaginn og á svo leik við Frankfurt í Meistaradeild Evrópu næsta þriðjudag. Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira
Lewandowski tók víti í stöðunni 1-1 sem spænski miðillinn AS kallaði „eitt versta víti í sögu La Liga“ og Marca sagði það sömuleiðis eitt versta víti á löngum og afar farsælum ferli þessa 37 ára Pólverja. Vítið má sjá hér að neðan auk annarra helstu atvika úr leiknum. Sem betur fer fyrir Lewandowski þá endaði Barcelona á að vinna leikinn 3-1. Þjálfaranum Hansi Flick var bersýnilega ekki skemmt þegar vítaspyrna Pólverjans fór hátt, hátt yfir markið, en var sjálfsagt létt þegar stigin þrjú voru komin í hús eftir mörk frá Raphinha, Dani Olmo og Ferran Torres. Þar með er Barcelona fjórum stigum á undan Real Madrid á toppnum en Real á leik til góða í kvöld. Börsungar eru auk þess sex stigum á undan Atlético sem situr nú í fjórða sæti. Netverjar nýttu tækifærið til að gera stólpagrín að Lewandowski í gær, samkvæmt frétt Daily Mail, þar sem einn skrifaði til að mynda: „Hann sendi boltann til bræðra sinna í Póllandi“ og annar skrifaði „Ég held að þeir verði að byggja stærri leikvang svo að boltinn fari ekki út fyrir leikvanginn næst“. Barcelona spilar næst gegn Real Betis á laugardaginn og á svo leik við Frankfurt í Meistaradeild Evrópu næsta þriðjudag.
Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Sjá meira