Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 23:01 Léo Pereira, leikmaður Flamengo, heldur á Copa Libertadores-bikarnum í sigurskrúðgöngunni um götur Rio de Janeiro. Getty/Wagner Meier Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Gleðin og fönguðurinn var kannski aðeins of mikill því einn frægasti fótboltabikar heims skemmdist í sigurfagnaði liðsins um helgina. Flamengo sigraði Palmeiras 1-0 í úrslitaleiknum í Líma í Perú og varð þar með fyrsta brasilíska félagið til að lyfta þessum virta bikar fjórum sinnum. The Copa Libertadores trophy… actually broke 😅Flamengo showed up to the trophy parade in Rio with some tape holding the top detail in place 😂🏆🇧🇷 pic.twitter.com/D01lWXvXMQ— OneFootball (@OneFootball) December 1, 2025 Leikmenn og starfslið Flamengo fóru í sigurgöngu um götur Rio de Janeiro síðdegis á sunnudag og er talið að um fimm hundruð þúsund manns hafi tekið þátt í fagnaðarlátunum. Leikmenn og starfslið skiptust á að lyfta bikarnum í göngunni og myndir sýndu að efsti hluti bikarsins, sem er stytta af fótboltamanni sem býr sig undir að sparka í bolta, var vafinn inn í eitthvað sem virtist vera málningarlímband. Styttan hafði brotnað fyrr um daginn og lausnin var að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin. Flamengo vonast til að tryggja sér brasilíska deildarmeistaratitilinn á miðvikudag þegar þeir mæta Ceara fyrir framan eigin stuðningsmenn á Maracanã-leikvanginum í Ríó. Þeir eru með fimm stiga forskot á Palmeiras á toppi deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir. Það var mikið fagnað á götum Ríó eins og sjá má hér fyrir neðan. Obrigado por existir, Flamengo. pic.twitter.com/iEsJlwyD8Y— Renan Fla (@RenanFlamengo) December 1, 2025 Fótbolti Brasilía Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Gleðin og fönguðurinn var kannski aðeins of mikill því einn frægasti fótboltabikar heims skemmdist í sigurfagnaði liðsins um helgina. Flamengo sigraði Palmeiras 1-0 í úrslitaleiknum í Líma í Perú og varð þar með fyrsta brasilíska félagið til að lyfta þessum virta bikar fjórum sinnum. The Copa Libertadores trophy… actually broke 😅Flamengo showed up to the trophy parade in Rio with some tape holding the top detail in place 😂🏆🇧🇷 pic.twitter.com/D01lWXvXMQ— OneFootball (@OneFootball) December 1, 2025 Leikmenn og starfslið Flamengo fóru í sigurgöngu um götur Rio de Janeiro síðdegis á sunnudag og er talið að um fimm hundruð þúsund manns hafi tekið þátt í fagnaðarlátunum. Leikmenn og starfslið skiptust á að lyfta bikarnum í göngunni og myndir sýndu að efsti hluti bikarsins, sem er stytta af fótboltamanni sem býr sig undir að sparka í bolta, var vafinn inn í eitthvað sem virtist vera málningarlímband. Styttan hafði brotnað fyrr um daginn og lausnin var að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin. Flamengo vonast til að tryggja sér brasilíska deildarmeistaratitilinn á miðvikudag þegar þeir mæta Ceara fyrir framan eigin stuðningsmenn á Maracanã-leikvanginum í Ríó. Þeir eru með fimm stiga forskot á Palmeiras á toppi deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir. Það var mikið fagnað á götum Ríó eins og sjá má hér fyrir neðan. Obrigado por existir, Flamengo. pic.twitter.com/iEsJlwyD8Y— Renan Fla (@RenanFlamengo) December 1, 2025
Fótbolti Brasilía Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira