Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 17:32 Leik Ajax og Groningen á Johan Cruijff Arena var aflýst um helgina en hann verður kláraður án áhorfenda annað kvöld. Getty/Marcel Bonte Hollenska fótboltafélagið Ajax er allt annað en sátt við eigin stuðningsmenn eftir atburði helgarinnar. Ajax mun nú rannsaka notkun á blysum sem leiddi til þess að deildarleikur gegn Groningen var stöðvaður á sunnudag. Félagið gagnrýnir stuðningsmennina harðlega. „Okkur finnst það sem gerðist á leikvanginum í kvöld vera algjört hneyksli. Við biðjum alla sem urðu fyrir áhrifum á einhvern hátt afsökunar. Öryggi áhorfenda og leikmanna var stefnt í hættu. Þetta er óásættanlegt og við fordæmum þennan verknað harðlega,“ segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Ajax vindt het ronduit schandalig wat vanavond in het stadion is gebeurd. Wij bieden onze excuses aan, aan eenieder die hierdoor op welke wijze dan ook gedupeerd is. De veiligheid van toeschouwers en spelers is in gevaar gebracht. Dat is onacceptabel. Wij nemen nadrukkelijk… pic.twitter.com/G57vimgQy3— AFC Ajax (@AFCAjax) November 30, 2025 Í yfirlýsingunni kemur fram að leitað hafi verið að öllum áhorfendum en að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir atvikið. Samkvæmt nos.nl vildu stuðningsmennirnir heiðra minningu stuðningsmanns sem lést fyrr í mánuðinum en sá var aðeins 29 ára að aldri. Það var gert með gríðarlegu magni af blysum og leikurinn var stöðvaður á sjöttu mínútu. Eftir fjörutíu mínútur var reynt að hefja leikinn aftur en þá voru strax kveikt fleiri blys og dómarinn flautaði leikinn af fyrir fullt og allt. Ajax greinir frá því að leikurinn verði kláraður á þriðjudagseftirmiðdegi. Það verður gert fyrir tómum áhorfendapöllum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hollenski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira
Ajax mun nú rannsaka notkun á blysum sem leiddi til þess að deildarleikur gegn Groningen var stöðvaður á sunnudag. Félagið gagnrýnir stuðningsmennina harðlega. „Okkur finnst það sem gerðist á leikvanginum í kvöld vera algjört hneyksli. Við biðjum alla sem urðu fyrir áhrifum á einhvern hátt afsökunar. Öryggi áhorfenda og leikmanna var stefnt í hættu. Þetta er óásættanlegt og við fordæmum þennan verknað harðlega,“ segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Ajax vindt het ronduit schandalig wat vanavond in het stadion is gebeurd. Wij bieden onze excuses aan, aan eenieder die hierdoor op welke wijze dan ook gedupeerd is. De veiligheid van toeschouwers en spelers is in gevaar gebracht. Dat is onacceptabel. Wij nemen nadrukkelijk… pic.twitter.com/G57vimgQy3— AFC Ajax (@AFCAjax) November 30, 2025 Í yfirlýsingunni kemur fram að leitað hafi verið að öllum áhorfendum en að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir atvikið. Samkvæmt nos.nl vildu stuðningsmennirnir heiðra minningu stuðningsmanns sem lést fyrr í mánuðinum en sá var aðeins 29 ára að aldri. Það var gert með gríðarlegu magni af blysum og leikurinn var stöðvaður á sjöttu mínútu. Eftir fjörutíu mínútur var reynt að hefja leikinn aftur en þá voru strax kveikt fleiri blys og dómarinn flautaði leikinn af fyrir fullt og allt. Ajax greinir frá því að leikurinn verði kláraður á þriðjudagseftirmiðdegi. Það verður gert fyrir tómum áhorfendapöllum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Hollenski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira