ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2025 15:43 Kristín Birna Ólafsson, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, kynnir verkefnið í dag. mynd/ísí Stórt skref var stigið hjá ÍSÍ í dag er launasjóður íþróttafólks var kynntur. Í fyrsta sinn mun afreksfólk fá laun fyrir að starfa sem íþróttamaður. Lengi hefur verið beðið eftir þessu útspili ÍSÍ og það mun létta afreksíþróttafólki að stunda sína íþrótt af krafti og það nýtur líka réttinda sem ekki voru áður til staðar. Alls eru 38 íþróttamenn á launum hjá launasjóðnum. Flestir fá úthlutað til eins árs en mögulegir Ólympíufarar árið 2026 fá úthlutað fram yfir leikana. Eygló Fanndal Sturludóttir afrekíþróttakona vildi þakka forverum sínum fyrir sitt framlag. „Þetta er ótrúlega stór dagur og mig persónulega langar að þakka öllu íþróttafólkinu sem kom á undan okkur og vann að þessu og gerði þetta að veruleika svo við fáum að njóta þess í dag. Ég held ég geti þakkað þeim fyrir hönd okkar allra. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum og ég ætla að nýta þetta til að ná sem bestum árangri komast eins langt og ég get,“ segir Eygló í tilkynningu frá ÍSÍ og Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, segir í sömu yfirlýsingu. „Þetta eru stór tímamót að geta greitt íþróttafólki laun. Íþróttafólk leggur mikið á sig til að vera í fremstu röð og við erum mjög ánægð að geta stutt við þeirra árangur með þessum hætti.“ Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir ÍSÍ Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Lengi hefur verið beðið eftir þessu útspili ÍSÍ og það mun létta afreksíþróttafólki að stunda sína íþrótt af krafti og það nýtur líka réttinda sem ekki voru áður til staðar. Alls eru 38 íþróttamenn á launum hjá launasjóðnum. Flestir fá úthlutað til eins árs en mögulegir Ólympíufarar árið 2026 fá úthlutað fram yfir leikana. Eygló Fanndal Sturludóttir afrekíþróttakona vildi þakka forverum sínum fyrir sitt framlag. „Þetta er ótrúlega stór dagur og mig persónulega langar að þakka öllu íþróttafólkinu sem kom á undan okkur og vann að þessu og gerði þetta að veruleika svo við fáum að njóta þess í dag. Ég held ég geti þakkað þeim fyrir hönd okkar allra. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum og ég ætla að nýta þetta til að ná sem bestum árangri komast eins langt og ég get,“ segir Eygló í tilkynningu frá ÍSÍ og Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, segir í sömu yfirlýsingu. „Þetta eru stór tímamót að geta greitt íþróttafólki laun. Íþróttafólk leggur mikið á sig til að vera í fremstu röð og við erum mjög ánægð að geta stutt við þeirra árangur með þessum hætti.“ Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir
Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir
ÍSÍ Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira