Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2025 23:00 Knattspyrnusambönd Englands, Írlands, Skotlands og Wales vilja halda saman HM kvenna 2035. @wembleystadium Manchester United ætlar að byggja nýjan leikvang og félagið hefur nú sett sér tímamörk í að klára byggingu hans. Forráðamenn United hafa staðfest að félagið vilji að endurgerður Old Trafford verði tilbúinn í tæka tíð til að hýsa heimsmeistaramót kvenna árið 2035. Knattspyrnusambönd Englands, Írlands, Skotlands og Wales lögðu formlega fram sameiginlegt tilboð sitt til FIFA um að halda HM 2035 á föstudag, þótt það hafi þegar verið nánast staðfest að þau myndu halda mótið þar sem þau voru einu umsækjendurnir. Í mars tilkynnti United áform sín um að yfirgefa Old Trafford, heimavöll sinn í meira en hundrað ár, og flytja á nýjan hundrað þúsund sæta leikvang. Nú hefur verið sett tímalína fyrir þann leikvang, en hann er á lista yfir mögulega keppnisstaði fyrir HM kvenna 2035. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports Football (@skysportsfootball) Nýr hundrað þúsund sæta leikvangur Man United yrði sá stærsti í Bretlandi og líklegur til að hýsa úrslitaleikinn. „Samkvæmt fyrstu áætlunum gæti þetta orðið virkilega spennandi,“ sagði Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, við fréttamenn. „Ef þeir verða byggðir viljum við að sjálfsögðu hafa þá með í mótinu, svo það væri rétt, ef litið er tíu ár fram í tímann, að hafa bestu leikvangana sem landið hefur upp á að bjóða.“ Fyrirhugaði leikvangur yrði stærri en Wembley og þar með sá stærsti í Bretlandi. Collette Roche, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Manchester United, sagði: „Metnaður okkar er að byggja nýjan hundrað þúsund sæta leikvang sem hentar til að hýsa stærstu alþjóðlegu fótboltaleikina.“ „Þetta verður hluti af víðtækari endurnýjun á svæðinu í kringum Old Trafford, með víðtækum ávinningi fyrir nærsamfélagið, Stór-Manchester og nærliggjandi svæði.“ HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Forráðamenn United hafa staðfest að félagið vilji að endurgerður Old Trafford verði tilbúinn í tæka tíð til að hýsa heimsmeistaramót kvenna árið 2035. Knattspyrnusambönd Englands, Írlands, Skotlands og Wales lögðu formlega fram sameiginlegt tilboð sitt til FIFA um að halda HM 2035 á föstudag, þótt það hafi þegar verið nánast staðfest að þau myndu halda mótið þar sem þau voru einu umsækjendurnir. Í mars tilkynnti United áform sín um að yfirgefa Old Trafford, heimavöll sinn í meira en hundrað ár, og flytja á nýjan hundrað þúsund sæta leikvang. Nú hefur verið sett tímalína fyrir þann leikvang, en hann er á lista yfir mögulega keppnisstaði fyrir HM kvenna 2035. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports Football (@skysportsfootball) Nýr hundrað þúsund sæta leikvangur Man United yrði sá stærsti í Bretlandi og líklegur til að hýsa úrslitaleikinn. „Samkvæmt fyrstu áætlunum gæti þetta orðið virkilega spennandi,“ sagði Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, við fréttamenn. „Ef þeir verða byggðir viljum við að sjálfsögðu hafa þá með í mótinu, svo það væri rétt, ef litið er tíu ár fram í tímann, að hafa bestu leikvangana sem landið hefur upp á að bjóða.“ Fyrirhugaði leikvangur yrði stærri en Wembley og þar með sá stærsti í Bretlandi. Collette Roche, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Manchester United, sagði: „Metnaður okkar er að byggja nýjan hundrað þúsund sæta leikvang sem hentar til að hýsa stærstu alþjóðlegu fótboltaleikina.“ „Þetta verður hluti af víðtækari endurnýjun á svæðinu í kringum Old Trafford, með víðtækum ávinningi fyrir nærsamfélagið, Stór-Manchester og nærliggjandi svæði.“
HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira