Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2025 13:31 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mun setja þingið. Vísir/Ívar Fannar „Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi?“ er yfirskrift málþings sem atvinnuvegaráðuneytið stendur fyrir í Hörpu í dag. Málþingið stendur milli klukkan 14 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn sé stjórnandi málþingsins þar sem kynntar verði tvær nýjar skýrslur um fæðuöryggi sem hafa verið unnar fyrir atvinnuvegaráðuneytið. Skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands eftir Torfa Jóhannesson sem fjallar um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu. Skýrsla Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands segir frá tillögum að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi. Höfundar eru Sara Björg Guðjónsdóttir, María Guðjónsdóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir og Ólafur Ögmundarson. Einnig verður kynnt nýtt mælaborð um stöðu og horfur fæðuöryggis á Íslandi sem er unnið af Torfa Jóhannessyni og og Ullu Agerskov hjá Nordic Insights. Á þinginu verða pallborðsumræður þar sem verður farið yfir stöðu fæðuöryggis á Íslandi. Þátttakendur koma úr atvinnulífinu, háskólasamfélaginu og stjórnkerfinu. Dagskrá 14.00 - Setning málþings – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 14.15 - Torfi Jóhannesson kynnir mælaborð um stöðu og horfur fæðuöryggis á Íslandi ásamt skýrslu um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu. 14.40 - Pallborð - Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins Guðrún Hulda Pálsdóttir fyrrum ritstjóri Bændablaðsins og meistaranemi Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights og höfundur skýrslu um um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu 15.00 - Kaffihlé 15.10 - Ólafur Ögmundarson, dósent við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ kynnir skýrslu um tillögur að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi 15.30 – Pallborð - Er nauðsynleg seigla samfélagsins til staðar? Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ Hinrika Sandra Ingimundardóttir, verkefnisstjóri á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Jóhanna Eyrún Torfadóttir, lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum Ólafur Ögmundarson , dósent við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 15.55 – Lokaorð - Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 16.00 – Þinglok Landbúnaður Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Málþingið stendur milli klukkan 14 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn sé stjórnandi málþingsins þar sem kynntar verði tvær nýjar skýrslur um fæðuöryggi sem hafa verið unnar fyrir atvinnuvegaráðuneytið. Skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands eftir Torfa Jóhannesson sem fjallar um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu. Skýrsla Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands segir frá tillögum að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi. Höfundar eru Sara Björg Guðjónsdóttir, María Guðjónsdóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir og Ólafur Ögmundarson. Einnig verður kynnt nýtt mælaborð um stöðu og horfur fæðuöryggis á Íslandi sem er unnið af Torfa Jóhannessyni og og Ullu Agerskov hjá Nordic Insights. Á þinginu verða pallborðsumræður þar sem verður farið yfir stöðu fæðuöryggis á Íslandi. Þátttakendur koma úr atvinnulífinu, háskólasamfélaginu og stjórnkerfinu. Dagskrá 14.00 - Setning málþings – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 14.15 - Torfi Jóhannesson kynnir mælaborð um stöðu og horfur fæðuöryggis á Íslandi ásamt skýrslu um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu. 14.40 - Pallborð - Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins Guðrún Hulda Pálsdóttir fyrrum ritstjóri Bændablaðsins og meistaranemi Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights og höfundur skýrslu um um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu 15.00 - Kaffihlé 15.10 - Ólafur Ögmundarson, dósent við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ kynnir skýrslu um tillögur að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi 15.30 – Pallborð - Er nauðsynleg seigla samfélagsins til staðar? Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ Hinrika Sandra Ingimundardóttir, verkefnisstjóri á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Jóhanna Eyrún Torfadóttir, lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum Ólafur Ögmundarson , dósent við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 15.55 – Lokaorð - Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 16.00 – Þinglok
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira