Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. nóvember 2025 22:47 Lukas Kwasniok er harður í horn að taka. Lars Baron/Getty Images Þjálfari Ísaks Bergmann Jóhannessonar og félaga hjá þýska liðinu Köln kallaði leikmenn á fund í dag, sem er lýst í þýskum fjölmiðlum sem „flengingu.“ Leikmönnum var boðið af þjálfaranum Lukas Kwasniok á Geißbockheim veitingastaðinn í Köln í dag en það var ekki fjörugur fögnuður til að hrista hópinn saman eftir landsleikjahlé. „Ég sagði við strákana: Við erum búnir að vera saman í rúma fjóra mánuði. Núna snýst þetta um að halda kjafti næstu fjórar vikurnar, gnísta tönnum, leggja stoltið til hliðar og gera það besta úr næstu fimm leikjum“ sagði þjálfarinn. Bild greinir frá „flengingunni“ á þessum fundi og telur að Kwasniok hafi sérstaklega beint skilaboðunum til þriggja leikmanna sem hafa verið í litlu hlutverki á tímabilinu og gert sig líklega til að fara frá félaginu í janúar. Þjálfarinn vilji ekki heyra múkk frá þeim Luca Waldschmidt, Linton Maina og Jusuf Gaxibegovic, þó þeir séu ósáttir. „Við verðum að finna aftur taktinn sem var hjá liðinu í byrjun tímabilsins, það er markmiðið í næstu fimm leikjum. Svo munum við setjast niður og skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni, hvað gengur vel og hvað gengur illa, en núna verðum við að einbeita okkur að því að ná góðum úrslitum“ sagði þjálfarinn einnig. Köln er með 14 stig eftir 10 leiki í þýsku úrvalsdeildinni og þó þjálfarinn vilji sjá liðið gera betur eru nýliðarnir allavega langt frá fallbaráttu, í góðum séns að komast upp í baráttuna um Evrópusæti ef vel gengur í næstu leikjum. Ísak Bergmann gekk til liðs við Köln í eftirminnilegum félagaskiptum í sumar, frá Fortuna Dusseldorf. Hann hefur verið í stóru hlutverki og komið við sögu í öllum tíu deildarleikjunum á tímabilinu. Ólíklega er hann því einn af þeim leikmönnum sem þjálfarinn er ósáttur við, en eitt gengur greinilega yfir alla og Ísak má ekki kvarta eða kveina neitt á næstunni. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Leikmönnum var boðið af þjálfaranum Lukas Kwasniok á Geißbockheim veitingastaðinn í Köln í dag en það var ekki fjörugur fögnuður til að hrista hópinn saman eftir landsleikjahlé. „Ég sagði við strákana: Við erum búnir að vera saman í rúma fjóra mánuði. Núna snýst þetta um að halda kjafti næstu fjórar vikurnar, gnísta tönnum, leggja stoltið til hliðar og gera það besta úr næstu fimm leikjum“ sagði þjálfarinn. Bild greinir frá „flengingunni“ á þessum fundi og telur að Kwasniok hafi sérstaklega beint skilaboðunum til þriggja leikmanna sem hafa verið í litlu hlutverki á tímabilinu og gert sig líklega til að fara frá félaginu í janúar. Þjálfarinn vilji ekki heyra múkk frá þeim Luca Waldschmidt, Linton Maina og Jusuf Gaxibegovic, þó þeir séu ósáttir. „Við verðum að finna aftur taktinn sem var hjá liðinu í byrjun tímabilsins, það er markmiðið í næstu fimm leikjum. Svo munum við setjast niður og skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni, hvað gengur vel og hvað gengur illa, en núna verðum við að einbeita okkur að því að ná góðum úrslitum“ sagði þjálfarinn einnig. Köln er með 14 stig eftir 10 leiki í þýsku úrvalsdeildinni og þó þjálfarinn vilji sjá liðið gera betur eru nýliðarnir allavega langt frá fallbaráttu, í góðum séns að komast upp í baráttuna um Evrópusæti ef vel gengur í næstu leikjum. Ísak Bergmann gekk til liðs við Köln í eftirminnilegum félagaskiptum í sumar, frá Fortuna Dusseldorf. Hann hefur verið í stóru hlutverki og komið við sögu í öllum tíu deildarleikjunum á tímabilinu. Ólíklega er hann því einn af þeim leikmönnum sem þjálfarinn er ósáttur við, en eitt gengur greinilega yfir alla og Ísak má ekki kvarta eða kveina neitt á næstunni.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira