Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2025 11:31 Cristiano Ronaldo var meðal gesta Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær. Getty/Win McNamee/Piaras Ó Mídheach Cristiano Ronaldo var meðal gesta í Hvíta húsinu í gær þegar hann mætti í veglegan veislukvöldverð til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Heimsóknin var í tengslum við glæsilegan kvöldverð sem var haldinn fyrir krónprins Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman. Krónprinsinn, sem í raun stjórnar Sádi-Arabíu, er í heimsókn í Washington í þessari viku. Fyrr um daginn samþykkti Trump sölu á vopnum til Sádi-Arabíu. Ronaldo settist við borðsendann þar sem Trump sat. Skömmu síðar komu Trump og krónprins Sádi-Arabíu inn. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) „Sonur minn er mikill aðdáandi Ronaldos,“ sagði Trump í ræðu fyrir kvöldverðinn. Yngsti sonur Trumps, hinn nítján ára gamli Barron, fékk einnig að hitta portúgölsku stjörnuna. „Ég held að hann virði föður sinn aðeins meira núna, bara af því að ég kynnti ykkur hvorn fyrir öðrum,“ sagði Trump. Ronaldo hefur áður lýst því yfir að hann vildi hitta Trump. Það sagði hann meðal annars í viðtali við Piers Morgan sem birt var fyrr í nóvember. Hin fertuga fótboltasgoðsögn sagði að bandaríski forsetinn væri einn þeirra sem gætu breytt heiminum eða hjálpað til við að breyta honum. „Hann er manneskja sem mér líkar mjög vel við. Vegna þess að ég held að hann geti látið hluti gerast og mér líkar við slíkt fólk. Markmið mitt er að hitta Donald Trump og ræða um heimsfrið. Geturðu reddað því?“ sagði Cristiano Ronaldo. Leiðtogar úr atvinnulífinu eins og Tim Cook, forstjóri Apple, og Elon Musk, stofnandi Tesla, voru einnig viðstaddir í Hvíta húsinu. Ronaldo var ekki sá eini með tengingu við fótbolta sem var viðstaddur kvöldverðinn. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA), var einnig á staðnum. Heimsmeistaramótið á næsta ári fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) Donald Trump Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Heimsóknin var í tengslum við glæsilegan kvöldverð sem var haldinn fyrir krónprins Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman. Krónprinsinn, sem í raun stjórnar Sádi-Arabíu, er í heimsókn í Washington í þessari viku. Fyrr um daginn samþykkti Trump sölu á vopnum til Sádi-Arabíu. Ronaldo settist við borðsendann þar sem Trump sat. Skömmu síðar komu Trump og krónprins Sádi-Arabíu inn. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) „Sonur minn er mikill aðdáandi Ronaldos,“ sagði Trump í ræðu fyrir kvöldverðinn. Yngsti sonur Trumps, hinn nítján ára gamli Barron, fékk einnig að hitta portúgölsku stjörnuna. „Ég held að hann virði föður sinn aðeins meira núna, bara af því að ég kynnti ykkur hvorn fyrir öðrum,“ sagði Trump. Ronaldo hefur áður lýst því yfir að hann vildi hitta Trump. Það sagði hann meðal annars í viðtali við Piers Morgan sem birt var fyrr í nóvember. Hin fertuga fótboltasgoðsögn sagði að bandaríski forsetinn væri einn þeirra sem gætu breytt heiminum eða hjálpað til við að breyta honum. „Hann er manneskja sem mér líkar mjög vel við. Vegna þess að ég held að hann geti látið hluti gerast og mér líkar við slíkt fólk. Markmið mitt er að hitta Donald Trump og ræða um heimsfrið. Geturðu reddað því?“ sagði Cristiano Ronaldo. Leiðtogar úr atvinnulífinu eins og Tim Cook, forstjóri Apple, og Elon Musk, stofnandi Tesla, voru einnig viðstaddir í Hvíta húsinu. Ronaldo var ekki sá eini með tengingu við fótbolta sem var viðstaddur kvöldverðinn. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA), var einnig á staðnum. Heimsmeistaramótið á næsta ári fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
Donald Trump Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira