Liverpool-stjarnan grét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 09:42 Dominik Szoboszlai og félagar í ungverska landsliðinu eru úr leik í undankeppni HM en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið í 39 ár. Getty/ David Balogh Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Miðjumaður Liverpool fann þó styrk til að þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum þrátt fyrir að tárin rynnu niður kinnar hans. Szoboszlai fór einnig í eftirtektarvert viðtal eftir leikinn við M4 Sport, þar sem hann svaraði aðeins með örfáum orðum. Feel very sorry for Szoboszlai 🥲pic.twitter.com/fYDs2dFM7r— Living Liverpool (@Livin_Liverpool) November 16, 2025 „Mjög, mjög,“ svaraði Szoboszlai stuttlega þegar hann var spurður hversu sárt þetta tap væri. Hann var algjörlega niðurbrotinn og kom varla upp orði. Spyrill M4 Sport spurði hann þá hvort fótbolti væri stundum ósanngjarn. „Svo virðist vera, já,“ svaraði Szoboszlai áður en hann yfirgaf viðtalið. Þetta hefur ekki verið auðvelt haust fyrir fyrirliða ungverska landsliðsins því það hefur einnig gengið skelfilega hjá Liverpool í titilvörninni. Portúgal tryggir sér beint sæti á HM með fyrsta sætinu í riðlinum, á meðan Írland þarf að fara í umspil í mars. Ungverjaland verður að bíða til 2030 með að gera sér vonir um þátttöku á HM. Ungverjar hafa verið með á síðustu þremur Evrópumótum en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið síðan á HM í Mexíkó 1986 sem var fjórtán árum áður en Szoboszlai fæddist. Ungverska landsliðið spilaði í úrslitaleik HM bæði 1938 og 1954 en það þarf að fara aftur til EM í Englandi 1966 til að finna ungverskt landslið í útsláttarkeppni lokamóts HM. Dominik Szoboszlai was in tears after the game vs. Ireland and still spent some time with the fans. 🥺🇭🇺 pic.twitter.com/Pr15S6kaMu— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) November 16, 2025 Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Miðjumaður Liverpool fann þó styrk til að þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum þrátt fyrir að tárin rynnu niður kinnar hans. Szoboszlai fór einnig í eftirtektarvert viðtal eftir leikinn við M4 Sport, þar sem hann svaraði aðeins með örfáum orðum. Feel very sorry for Szoboszlai 🥲pic.twitter.com/fYDs2dFM7r— Living Liverpool (@Livin_Liverpool) November 16, 2025 „Mjög, mjög,“ svaraði Szoboszlai stuttlega þegar hann var spurður hversu sárt þetta tap væri. Hann var algjörlega niðurbrotinn og kom varla upp orði. Spyrill M4 Sport spurði hann þá hvort fótbolti væri stundum ósanngjarn. „Svo virðist vera, já,“ svaraði Szoboszlai áður en hann yfirgaf viðtalið. Þetta hefur ekki verið auðvelt haust fyrir fyrirliða ungverska landsliðsins því það hefur einnig gengið skelfilega hjá Liverpool í titilvörninni. Portúgal tryggir sér beint sæti á HM með fyrsta sætinu í riðlinum, á meðan Írland þarf að fara í umspil í mars. Ungverjaland verður að bíða til 2030 með að gera sér vonir um þátttöku á HM. Ungverjar hafa verið með á síðustu þremur Evrópumótum en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið síðan á HM í Mexíkó 1986 sem var fjórtán árum áður en Szoboszlai fæddist. Ungverska landsliðið spilaði í úrslitaleik HM bæði 1938 og 1954 en það þarf að fara aftur til EM í Englandi 1966 til að finna ungverskt landslið í útsláttarkeppni lokamóts HM. Dominik Szoboszlai was in tears after the game vs. Ireland and still spent some time with the fans. 🥺🇭🇺 pic.twitter.com/Pr15S6kaMu— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) November 16, 2025
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira