Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 14:02 Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, kynnir hér Umhverfissjóð fótboltans. Getty/Michael Macor/fotboll.no Norðmenn ætla að losna við allt gúmmikurl úr gervigrasvöllum landsins og hafa þess vegna stofnað Umhverfissjóð fótboltans. Norska knattspyrnusambandið stofnaði sjóðinn í samvinnu við umhverfissjóð norsku þjóðarinnar, Handelens Miljøfond, og var hann kynntur í gær. Norðmenn hafa eins og fleiri þjóðir haft miklar áhyggjur af skaðsemi gúmmikurlsins í gervigrasvöllum sínum og allt fór á fullt eftir að fjöldi leikmanna féll á lyfjaprófi eftir leik í gervigrashöll Lilleström í sumar. Eftir það var bannað að spila í höllinni. View this post on Instagram A post shared by Handelens Miljøfond (@handelensmiljofond) Norðmenn eru með mjög marga gervigrasvelli og það undirlag er í meirihluta hjá félögum í norskum fótbolta. Stærsti hluti fjármunanna í hinum nýstofnaða umhverfissjóði kemur frá norska umhverfissjóðnum sem hefur lagt til samtals 340 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum til að draga úr gríðarlegri losun gúmmikurls frá norskum gervigrasvöllum. Það gerir rúma fjóra milljarða íslenskra króna. Norska knattspyrnusambandið og loftslags- og umhverfisráðuneytið leggja auk þess til fimm milljónir norskra króna hvort eða tæpar 63 milljónir íslenskra króna. Bann Evrópusambandsins (ESB) við örplasti, sem þýðir endalok notkunar á gúmmíkurli í gervigrasvöllum, tekur gildi í október 2031. Samkvæmt mati Samfunnsøkonomisk Analyse er heildarkostnaðurinn við að leysa gervigraskrísuna áætlaður sjö milljarðar norskra króna á næstu tólf árum eða tæpir 88 milljarðar íslenskra króna. Gúmmíkurl er talið vera næststærsta uppspretta örplastmengunar í Noregi. Það veldur því að heil tólf hundruð tonn af plasti enda í náttúrunni á hverju ári. View this post on Instagram A post shared by Norges Fotballforbund (@norgesfotballforbund) Norski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið stofnaði sjóðinn í samvinnu við umhverfissjóð norsku þjóðarinnar, Handelens Miljøfond, og var hann kynntur í gær. Norðmenn hafa eins og fleiri þjóðir haft miklar áhyggjur af skaðsemi gúmmikurlsins í gervigrasvöllum sínum og allt fór á fullt eftir að fjöldi leikmanna féll á lyfjaprófi eftir leik í gervigrashöll Lilleström í sumar. Eftir það var bannað að spila í höllinni. View this post on Instagram A post shared by Handelens Miljøfond (@handelensmiljofond) Norðmenn eru með mjög marga gervigrasvelli og það undirlag er í meirihluta hjá félögum í norskum fótbolta. Stærsti hluti fjármunanna í hinum nýstofnaða umhverfissjóði kemur frá norska umhverfissjóðnum sem hefur lagt til samtals 340 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum til að draga úr gríðarlegri losun gúmmikurls frá norskum gervigrasvöllum. Það gerir rúma fjóra milljarða íslenskra króna. Norska knattspyrnusambandið og loftslags- og umhverfisráðuneytið leggja auk þess til fimm milljónir norskra króna hvort eða tæpar 63 milljónir íslenskra króna. Bann Evrópusambandsins (ESB) við örplasti, sem þýðir endalok notkunar á gúmmíkurli í gervigrasvöllum, tekur gildi í október 2031. Samkvæmt mati Samfunnsøkonomisk Analyse er heildarkostnaðurinn við að leysa gervigraskrísuna áætlaður sjö milljarðar norskra króna á næstu tólf árum eða tæpir 88 milljarðar íslenskra króna. Gúmmíkurl er talið vera næststærsta uppspretta örplastmengunar í Noregi. Það veldur því að heil tólf hundruð tonn af plasti enda í náttúrunni á hverju ári. View this post on Instagram A post shared by Norges Fotballforbund (@norgesfotballforbund)
Norski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira